Matseðill vikunnar

23. Nóvember - 27. Nóvember

Mánudagur - 23. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og kokteilsósu. Grænmeti og ávextir. Veganréttur: Gulrótarbollur.
Nónhressing Sólkjarnabrauð/hrökkkex með spægjipylsu, ost og ávextir.
 
Þriðjudagur - 24. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki. Grænmeti og ávextir. Veganréttur: Grænmetislasagna.
Nónhressing Skonsa/bruður með osti og ávextir.
 
Miðvikudagur - 25. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa og lax með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Grænmeti og ávextir. Veganréttur: hvítlauks- og hvítbaunabuff
Nónhressing Sólkjarnabrauð/hrökkkex með egg-papriku, ost og ávextir.
 
Fimmtudagur - 26. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Hakkbuff með kartöflumús og lauksósu. Grænmeti og ávextir. Veganrétt: Grænmetisbuff
Nónhressing Jöklabolla/bruður með skinku, osti og ávextir
 
Föstudagur - 27. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Grjónagrautur með kókoskanil, rúsínum og lifrapylsu. Ávextir. Veganréttur: Sætkartöflusúpa
Nónhressing Ristað brauð með gúrku/banana, ost og ávextir.