Matseðill vikunnar

24. Júní - 28. Júní

Mánudagur - 24. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, lýsi,mjólk og ávextir.
Hádegismatur Karrýkryddaður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri. Grænmeti og ávextir. Hliðarréttur: Grænmetispottréttur (Vegan).
Nónhressing Pálmabrauð/hrökkkex með kæfu og ávöxtur.
 
Þriðjudagur - 25. Júní
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávexti.
Hádegismatur Hakkbollur með kartöflumús og lauksósu. Grænmeti og ávextir. Hliðarréttur: Gulrótabuff (Vegan).
Nónhressing Skonsa/bruður með osti og ávöxtur.
 
Miðvikudagur - 26. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Grænmeti og ávextir. Hliðarréttur: Falafel bollur (Vegan).
Nónhressing Pálmabrauð/hrökkkex með gúrku /papriku og ávöxtur.
 
Fimmtudagur - 27. Júní
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Grillaður kjúklingur með steiktum kartöflum og kokteilsósu. Grænmeti og ávextir. Hliðarréttur: Kjúklingabaunabuff (Vegan).
Nónhressing Grófar kringlur/bruður með skinku og ávöxtur.
 
Föstudagur - 28. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur, kókoskanil, rúsínur. Grænmeti og ávextir. Hliðarréttur: Indversk grænmetissúpa (Vegan).
Nónhressing Ristað brauð með gúrku/papriku, osti, mjólk og ávextir.