Matseðill vikunnar

29. Júní - 3. Júlí

Mánudagur - 29. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og kartöflum. Hliðarréttur: Hvítlauks- og hvítbaunabuff. Grænmeti og ávextir.
Nónhressing Sólkjarnabrauð/hrökkkex með skinku, ost og ávextir
 
Þriðjudagur - 30. Júní
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Kjúklingalasagna með hrásalat og birkibollu. Hliðarréttur: Grænmetislasagna. Grænmeti og ávextir.
Nónhressing Flatkaka/bruður með kindakæfu, ost og ávextir.
 
Miðvikudagur - 1. Júlí
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum, kókoskanil, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Hliðarréttur: Falafelbollur Grænmeti og ávextir.
Nónhressing Tekex og hrökkbrauð með ost og ávöxtur.
 
Fimmtudagur - 2. Júlí
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Lambasnitsel með kartöflum og piparsósu. Hliðarréttur: Brokkolíbuff Grænmeti og ávextir.
Nónhressing Sólkjarnabrauð/bruður með álegg og ávöxtur.
 
Föstudagur - 3. Júlí
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínur, kókoskanil, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Ítölsk klassasúpa með grænmeti, sætkartöflum og brauðbollu. Hliðarréttur: Vegan tómatsúpa með linsubaunum. Ávextir.
Nónhressing Ristað brauð með gúrku/banana, smjöri og ávextir.