Matseðill vikunnar

27. júní - 1. júlí

Mánudagur - 27. júní
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og remúlaðisósu. Grænmeti og ávextir. Veganréttur: Hvítlauks og hvítbaunabuff með kartöflum og remúlaðisósu.
Nónhressing Bláfjallabrauð/hrökkkex með skinku, ost og ávextir.
 
Þriðjudagur - 28. júní
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Ítalskt lasagna, hrásalat og gróf brauðbolla. Grænmeti og ávextir. Veganréttur: Grænmetislasagna, hrásalat og gróf brauðbolla.
Nónhressing Flatkaka/bruður með kindakæfu, ost og ávextir.
 
Miðvikudagur - 29. júní
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Fiskibollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu. Grænmeti og ávextir. Veganréttur: Dheli koftas bollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu.
Nónhressing Bláfjallabrauð/hrökkkex með álegg og ávextir.
 
Fimmtudagur - 30. júní
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Spaghetti bolognese. Grænmeti og ávextir. Veganréttur: Oumph bolognese.
Nónhressing Grófar kringlur/bruður með osti og ávextir.
 
Föstudagur - 1. júlí
Morgunmatur   Morgunkorn með mjólk, lýsi og ávextir.
Hádegismatur Grjónagrautur með rúsínum, kókoskanil og lifrapylsu. Ávextir. Veganréttur: Vegan grjónagrautur með rúsínum og kókoskanil.
Nónhressing Ristað brauð/hrökkkex með álegg og ávextir.