news

Útskrift elstu barna í Gefnarborg

05 Jún 2020

Við áttum dásamlega stund í Töfraborg í dag með 26 útskriftarbörnum, foreldrum og öðrum aðstandendum. Öll þessi börn eru einstök og eiga bjarta framtíð. Við óskum öllum innilega til hamingju með daginn.